You are here

OiRA Tools

The OiRA sectoral tools provided here are to enable micro and small enterprises to carry out risk assessments. The tools are free to download and can be easily accessed by clicking on the relevant link. Each link is accompanied by a short description of the tool and the name of the OiRA partner who developed it. Tools can be searched by country, language and sector.

Clear filter
Toggle search
Toggle search
Showing 1 - 5 from 5
electricians_A - 72.jpg
04/11/2019
Electrical & related works
Iceland
Icelandic

Electricians

OiRA tool for electrical work is a great tool for general risk assessment when doing electrical work. This tool is mainly focused on basic electrical work and is designed for small or medium sized companies.

This tool does not replace more complex risk assessments for bigger or more complex projects were there are very high safety standards. But it´s a great tool as a basic risk assessment for companies without access to any risk assessments.

This project is a collaboration between Rafmennt and the Administration of Occupational Safety and Health in Iceland. All hints regarding this tool can be sent at andri@ar.is.

OiRA verkfæri fyrir rafmagn er frábært verkfæri til þess að meta almennar áhættur sem fylgja því að vinna við rafmagn. Þetta áhættumat er aðallega ætlað í almenn rafmagnsverkefni og er hugsað fyrir lítil eða meðalstór fyrirtæki.

Verkfærið leysir ekki af hólmi flóknara áhættumat sem fylgir stærri verkefnum eða sérverkefnum þar sem öryggiskröfur eru mjög háar. En verkfærið er mjög gott grunn áhættumat fyrir þau fyrirtæki sem ekki hafa aðgang að áhættumati fyrir rafmagn.

Þetta verkefni var samstarfsverkefni Rafmenntar og Vinnueftirlitsins. Allar ábendingar varðandi verkfærið má senda á andri@ar.is.

agricolture_A - 72.jpg
31/10/2019
Agriculture, forestry & fishing
Iceland
Icelandic

Agriculture

The primary purpose of the Icelandic version of the agricultural OiRA tool is to help farmers to improve their working conditions and minimise risk at the farm. It is easy to use, free and open to all.

With OiRA, users get a tool in their hands that helps them to assess the risks in their own work environment. The tool evaluates the risks and returns the results in a report that is only to be seen and used by the farmer or workers at the farm.

The tool sets out proposals and examples of improvements in the working environment. There are also references to laws and regulations, number of images for explanation and links to more informative material.

Emphasis is placed on fire and accident prevention and handling of machines. Health factors are assessed and risk by infectious diseases is discussed. The general condition of the farm is assessed since it is a part of potential risk factors which have to be taken into consideration. Also included are tips for prevention of accidents related to work with animals, reduce workload on back and joints and instructions to eliminate fall risks.

Proper health and safety risk assessments done with the Oira tool, can prevent many accidents and help the employer to find proper solutions.

Öryggis- og vinnuverndarmál eru mikilvægur þáttur í rekstri í nútímalandbúnaði. Oira-verkfærið hjálpar bændum og öðrum sem starfa við landbúnað að meta þær áhættur sem felast í starfsumhverfinu. Rafrænu áhættumati er ætlað að vera leiðarvísir fyrir notandann og minnka líkur á slysum.

Þegar búið er að svara öllum þáttum áhættumatsins skilar Oira skýrslu til notandans sem er eingöngu aðgengileg honum og til eigin notkunar.

Áhersla er lögð á brunavarnir, slysavarnir og meðferð og umgengni við vélar. Heilsufarsþættir eru metnir og einnig er farið yfir gildi smitvarna. Ásýnd og býlis og umgengni hefur sitt að segja um áhættustig og eru þeir þættir einnig teknir til skoðunar.

Oira-áhættumatið er unnið í samvinnu Vinnueftirlitsins og Bændasamtaka Íslands. Það er byggt á leiðbeiningahefti um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði sem er aðgengilegt á www.bondi.is.

1-12 F-A 72_2.jpg
22/06/2017
Hairdressers & beauty salons
Iceland
Icelandic

Hairdressers

This tool aims to inform workers about the risks to which they are exposed as hairdressers and help them learn to avoid future health problems. This tool helps to identify and assess the working conditions in hair salons. Questions are grouped by subject and provide advice for improvement.

Verkfærið er auðvelt í notkun, ókeypis og opið öllum. Í því eru settar fram tillögur og dæmi um úrbætur í vinnuumhverfinu, tilvísanir í lög og reglur og myndir til útskýringar. Verkfærið metur áhættu fyrir notandann og sér um að skrifa lokaskýrslu. Í framhaldinu þarf vinnustaðurinn að gera nauðsynlegar úrbætur.

Áhættumatið skiptist í fimm efnisþætti: Vinna á hársnyrtistofu, hússnæði, notkun efna, starfsandi og streita og vinnuverndarstarf.

1-4 F-A 72_2.jpg
01/09/2015
Hotels restaurants catering
Iceland
Icelandic

Catering

The tool is a risk assessment tool for restaurants and canteens. The tool is designed for small and medium enterprises, for 50 employees and fewer. The tool is easy to use, free and open to all. The tool sets out proposals and examples of improvements in the working environment. There are also references to laws and regulations and the number of images for explanation. The tool evaluates the risks for you and to write a final report. The tool has seven main sections. There are reception and storage resources, Kitchen, Catering and Services, raised and cleaning, Apparatus, Morale and Stress and safety efforts.

Verkfærið er áhættumatsverkfæri fyrir Veitingahús og mötuneyti. Verkfærið er hugsað fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, fyrir 50 starfsmenn og færri. Verkfærið er auðvelt í notkun, ókeypis og opið öllum. Í verkfærinu eru settar fram tillögur og dæmi um úrbætur í vinnuumhverfinu. Einnig eru tilvísanir í lög og reglur og fjöldi mynda til útskýringar. Verkfærið metur áhættu fyrir notandann og sér um að skrifa lokaskýrslu. Í verkfærinu eru sjö meginkaflar. Það eru Móttaka og geymsla aðfanga, Eldhúsið, Veitingar og þjónusta, Uppvak og þrif, Tæki og búnaður, Starfsandi og Streita og Vinnuverndarstarf.

work in office_A - 72.jpg
05/08/2015
Office work & administration
Iceland
Icelandic

Office work

The tool is a risk assessment tool for working in the office. The tool sets out proposals and examples of improvements in the working environment. There are also references to laws and regulations and the number of images for explanation. The tool evaluates the risks and help creating a final report. The tool has four main sections: General, Environment and planning, Stress and ethics at the office and safety efforts.

Verkfærið er áhættumatsverkfæri fyrir Vinnu á skrifstofu. Verkfærið er auðvelt í notkun, ókeypis og opið öllum. Í verkfærinu eru settar fram tillögur og dæmi um úrbætur í vinnuumhverfinu. Einnig eru tilvísanir í lög og reglur og fjöldi mynda til útskýringar. Verkfærið metur áhættu fyrir notandann og sér um að skrifa lokaskýrslu. Í verkfærinu eru fjórir meginkaflar. Það eru Almenn skrifstofustörf, Umhverfi og skipulag skrifstofu, Starfsandi og Streita og Vinnuverndarstarf.